Heim » Um PMO »

Samskipti og samþætting

PMO hefur svarð vaxandi þörfum og kröfum um samskipti og samþættingu innan heilbrigðiskerfisins með öflugum lausnum og þjónustu til öruggra rafrænna samskipta og samnýtingu sjúklingagagna milli heilbrigðisstofnanna.

Í Svíþjóð í dag

  • Tengist PMO 1.700 stöðvum
  • Samnýtir gögn með 8 mismunandi sjúkraskrárkerfum
  • Tengist og skiptist á gögnum við 20 mismunandi rannsóknarstofu- og röntgenmyndakerfi
  • Tengist PMO og skiptist á upplýsingum við 14 mimunandi rafræn heilbrigðiskerfi
  • Fara um tengiþjónustu Profdoc (Profdoc link) 1.4 milljónir samskipta á yfir 150 mismunandi formum á mánuði.

Upplýsingaskipti

Profdoc býður upp á örugg rafræn samskipti og upplýsingamiðlun á gögnum sjúklinga á milli heilbrigðisstofnanna. Allir notendur kerfisins geta skipst á upplýsingum rafrænt, s.s. rafrænum lyfseðlum, tilvísunum, sjúkranótum, ransóknarbeiðnum og niðurstöðum.

Deiling upplýsinga

Einnig býður Profdoc upp á deilingu upplýsinga í rauntíma sem er ígildi miðlægrar sjúkraskrár sem þær stofnanir geta skráð í og lesið sem henni deila. Heilbrigðisstarfsfólk gefst kostur á að sjá alla sjúkrasögu sjúklings hvar og hvenær sem á þeim þarf að halda, sama hvaðan upplýsingarnar eru upprunnar.

Þjónustan veitir einnig möguleika til samstarfs sjúkrastofnanna varðandi verkskipulag og tímasetningar.