Heim » Um PMO » Hugbúnaður »

Helstu eiginleikar PMO

Skilvirkt kerfi til hagkvæmni í heilbrigðisþjónustu.

PMO er áreiðanlegt og notendavænt sjúkraskrár- og rekstrarkerfi fyrir flestar tegundir heilbrigðisþjónustu.

Með PMO fæst:

  • Sjálfgefið og notendavænt viðmót til notkunar við dagleg verkefni
  • Einingahönnun (modular design) sem aðlaga má að margskonar og mismunandi rekstri
  • Fjöldi eininga og eiginleika sem gera mögulegt algjörlega pappírsfrítt vinnuumhverfi
  • Windows grundvölluð tækni með nær ótakmörkuðum sveigjanleika í stillingum
  • Getur þjónað allt frá einum notenda upp í þúsundir notenda við hundruð mismunandi starfsstöðva
  • Innbyggðar tengingar fyrir rafræna lyfseðla, rannsóknarbeiðnir og svör, tilvísanir, læknabréf og margs konar samskipti.
  • Möguleikar á tengingum við tölvutengd greiningar- og mælitæki


Sveigjanlegt í stjórnun og auðvelt í notkun.

Uppbygging PMO

Helstu einingar og virkni PMO