Heim » Um PMO »

Um PMO

Profdoc Medical Office byggir á yfir 20 ára reynslu notenda á Norðurlöndunum sem skilað hefur áreiðanlegu og notendavænu viðmóti sem sérsniðið er að þörfum heilbrigðisstarfsmanna auk þess að tryggja örugga skráningu og aðgengi að upplýsingum um sjúklinga. PMO býður upp á bókunarkerfi, rafræna sjúkraskrá, reikningagerð, rafræna lyfseðla, eyðublöð, notandamiðað verkskipulag með dagbókum auk samskipta milli notenda. Með lítilsháttar aðlögun er hægt að tengja kerfið við önnur sjúkraskrár- og heilbrigðisgagnagrunnskerfi.

Útbreiðsla Profdoc kerfa á Norðurlöndum

  • 70% heimilislækna í Noregi nota kerfi frá Profdoc
  • 60% heilsugæslunnar í Svíþjóð nota kerfi frá Profdoc
  • 47% allra heimilislækna í Danmörku nota kerfi frá Profdoc
  • 85% sjúkraþjálfara í Danmörku nota kerfi frá Profdoc

PMO býður upp á skilvirka heildarlausn til hagræðingar í heilbrigðisþjónustu.

Helstu eiginleikar

Nútíma heilbrigðisþjónusta krefst samskipta

Fjölþættir samskiptamöguleikar