Heim » Aðstoð » Nýtt í PMO 2.1 »

Stillingar í Skjölum: Sjá fyrsta viðhengi

Margir kannast örugglega við að þegar tvísmellt er á skjal í Skjöl, t.d. rannsóknarbeiðni, birtist ekki skjalið sjálft heldur aðeins upplýsingar um skjalið. Til að skoða skjalið hefur þurft að velja það hægra megin í reit undir "Tengja skjöl og viðhengi". Núna er hins vegar hægt að láta PMO sjálfvirkt birta skjalið strax eða það fyrsta ef fleiri en eitt.

Mjög einfallt er að stilla hvernig þetta er gert. Byrjað er á því að opna Skjöl í sjúkraskránni. Uppi til hægri er takki sem heitir Stillingar. Neðst í stillingunum er síðan hakað við Always focus first attachment

Stilling til að opna fyrsta viðhengi í skjali