Heim » Aðstoð » Nýtt í PMO 2.1 »

Að skoða margar ljósmyndir í einu

Í Skjöl er möguleiki á að skoða margar myndir í einu. Uppi hægra meginn við Stillingar er kominn nýr takki sem heitir Multi view....

Myndir valdar til yfirlits

Þegar smellt er á hann er hægt að sjá yfirlit yfir allar myndir sem hafa verð settar inn fyrir viðkomandi sjúkling. Myndir sem eiga að birtast eru valdar með því að smella lengst til vinstri í myndalistanum þannig að komi rautt hak. Þá þarf einnig að haka í reitinn lengst til hægri: Tile first open til þess að myndirnar birtast ekki ofan á hver annarri. Síðan er bara að semlla á Open

Margar myndir opnaðar í einu