Heim » Aðstoð » Leiðbeiningar »

Greining (þegar við á)

Eins og í einkennaskráningu getum við leitað eftir stykkorðum:

Capture3.PNG
Mynd 16: Leitarvél notuð

Í fellitréinu finnum við þá greiningu sem við leitum að eftir flokkunum Á Mynd 17 sést hvar hefur verið valin sjúkdómsgreining með fellitréi.

Capture4.PNG
Mynd 17: Einkennagreining valin

Á hana er tvísmellt og bætist hún á listann hægra meginn undir „Valdar greiningar". (Mynd 18)

Capture5.PNG
Mynd 18: Einkennagreining valin

Þá er nóg að smella á „Vista" efst á flipanum og skráningin er komin.

Nánar um notkun sjúkdómsgreiningareiningar