Heim » Aðstoð » Leiðbeiningar »

Bakfærsla reikninga

Til að bakfæra reikning er farið í „Previous registrations" flipann í reikningsgerðinni (Mynd 10) þar sem upplýsingar sjúklings eru. Þar er sá reikningur sem á að bakfæra valinn og smellt á „View payment".

Mynd 10: Previous registrations flipinn opnaður
Mynd 10: Previous registrations flipinn opnaður

Þá opnast gluginn á Mynd 11. Bakfærsaln er að lokum gerð með því að smella á „Afpantanir" í horninu að neðan til vinstri

Capture11.PNG
Mynd 11: Yfirlit greiðslu

Í næsta glugga (Mynd 12) er smellt á „OK" til að staðfesta afpöntunina.

Capture12.PNG
Mynd 12: Afpöntun staðfest

Siðan er bara að smella á „Loka". Í næsta glugga er síðan smellt á „OK" og svo glugganum í Mynd 11 lokað.

Capture13.PNG
Mynd 13

Þá hefur listinn yfir fyrri greiðslur breyst eins og Mynd 14 sýnir og rautt "C" komiðfyrir framan gamla reikninginn en "CR" fyrir framan nýja reikninginn .

Capture14.PNG
Mynd 14: Reikningur Bakfærður