PMO Fréttir

Ég vil benda á nokkrar nýlegar viðbætur og uppfærslur í PMO.
 
Nú er hægt að senda sjúklinga í tauga- og vöðvarafrit innanhús í Domus Medica til Marino P. Hafsteins með nýju þar til gerðu eyðublaði sem bætt hefur verið í kerfið.  Einnig er komið eyðublað fyrir innlagnarbeiðni á þvagfæraskurðdeild LSH.
 
Enskri útgágu NOMESCO NCSP flokkunar aðferða og aðgerða í skurðlækningum hefur verið bætt við aðgerðaskráningarnar.
 
Sérlyfjaskráin hefur verið uppfærð í nýjustu útgáfuna fyrir Janúar 2009.

Recent Entries

Leiðbeiningar um lágmarksskráningu í PMO
Fyrirmæli Landlæknis um lágmarksskráningu á læknastofum Með staðfestingu heilbrigðisráðherra þann 7. ágúst 2008 á tilmælum landlæknis um lágmarksskráningu á heilsugæslustöðvum…
Ný útgáfa af PMO!
Um helgina fór fram uppfærsla á PMO sjúkraskrárkerfinu í útgáfu 2.1.  Þessi útgáfa felur í sér ýmsar nýjungar:Birting afsláttarflokka sjúklings…
PMO Fréttir
Ég vil benda á nokkrar nýlegar viðbætur og uppfærslur í PMO.   Nú er hægt að senda sjúklinga í tauga- og…